Skip to main content

Krítartímabilið Fornlandafræði krítartímabilsins | Tengt efni | Tenglar | LeiðsagnarvalEygló Ólafsdóttir, Krítartímabilið og Krítarhafið í Evrópu (nemendaritgerð)

Jarðsöguleg tímabilKrítartímabilið


jarðsögulegt tímabiljúratímabilsinstertíertímabilsinsmiðlífsöldnýlífsöldjarðlöginraunaldurfjöldaútdauðiþróunarblossitertíertímabilsinsiridínChicxulub-loftsteinagígnumYucatanMexíkóflóaloftsteinskalsíumkarbónatlögskeljumhryggleysingjaBretlandimeginlandiEvrópurisameginlandiðPangeameginlöndAtlantshafiðSuður-AmeríkuGondwanaSuðurskautslandiðÁstralíaAfríkuIndlandMadagaskarhöggunfjallgarðasjávarstöðuNorður AmeríkukolalagaopnurKínabasalthraunlögDeccan-flæðibasaltiðpaleósen












Krítartímabilið




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Steingervingar frá krítartímabilinu


Krítartímabilið er jarðsögulegt tímabil sem nær frá lokum júratímabilsins fyrir um 146 milljónum ára til upphafs tertíertímabilsins fyrir 65,5 milljónum ára. Í lok krítartímabilsins lauk einnig miðlífsöld og nýlífsöld tók við.


Eins og með flest jarðsöguleg tímabil eru jarðlögin sem marka upphaf og endi krítartímabilsins vel skilgreind en raunaldur er ónákvæmur sem svarar nokkrum milljónum ára. Enginn meiriháttar fjöldaútdauði eða þróunarblossi lífvera skilur krít frá júra. Hinsvegar marka skilin á milli krítar og tertíertímabilsins einn mesta fjöldaútdauða jarðsögunnar, en þar finnst jarðlag, mjög ríkt af frumefninu iridín sem er talið vera tengt Chicxulub-loftsteinagígnum í Yucatan og Mexíkóflóa. Iridínlagið hefur verið aldursgreint sem 65,5 milljón ára gamalt. Árekstur loftsteins við Jörðina á þessum tíma er því almennt talin vera orsökin fyrir fjöldaútdauðanum á mörkum krítar og tertíer og hafa þessi skil í jarðsögunni verið ítarlega rannsökuð.


Nafngiftin „krít“ kemur frá yfirgripsmiklum krítarlögum (kalsíumkarbónatlög úr skeljum hryggleysingja í sjó) á Bretlandi og á aðliggjandi meginlandi Evrópu.



Fornlandafræði krítartímabilsins |


Á krítartímabilinu brotnaði risameginlandið Pangea endanlega upp í þau meginlönd sem nú umlykja Jörðina, þrátt fyrir að þá hafi lega þeirra verið talsvert frábrugðin legu þeirra í dag. Þegar Atlantshafið breikkaði og Suður-Ameríku rak í vestur, brotnaði Gondwana upp þegar Suðurskautslandið og Ástralía skildust frá Afríku (Indland og Madagaskar mynduðu þó ennþá eina heild). Þessi mikla höggun lands myndaði mikla fjallgarða neðansjávar sem leiddi til hækkaðrar sjávarstöðu á allri Jörðinni. Norðan við Afríku hélt Tethys-hafið áfram að minnka. Innan meginlandanna óx víðfeðmt en grunnt haf yfir miðja Norður Ameríku en tók síðar að dragast saman og skildi eftir sig þykk sjávarsetlög á milli kolalaga.


Aðrar mikilvægar opnur í jarðlög frá krítartímabilinu, finnast í Evrópu og Kína. Á því svæði þar sem nú er Indland, hlóðust upp mikil basalthraunlög, Deccan-flæðibasaltið. Hraunlögin mynduðust á síðkrít og snemma á paleósen. Loftslag á krítartímabilinu var hlýtt og engan varanlegan ís var að finna á pólsvæðunum.



Tengt efni |


  • Jarðsöguleg tímabil


Tenglar |


  • Eygló Ólafsdóttir, Krítartímabilið og Krítarhafið í Evrópu (nemendaritgerð)
























Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Krítartímabilið&oldid=1627252“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.040","walltime":"0.077","ppvisitednodes":"value":787,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":2991,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":153,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":5,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 43.337 1 -total"," 58.73% 25.452 1 Snið:Krítartímabilið"," 40.99% 17.766 1 Snið:Sýnilegt_líf"," 30.40% 13.174 17 Snið:Period_color"],"cachereport":"origin":"mw1319","timestamp":"20190409103622","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":128,"wgHostname":"mw1275"););

Popular posts from this blog

How to create a command for the “strange m” symbol in latex? Announcing the arrival of Valued Associate #679: Cesar Manara Planned maintenance scheduled April 23, 2019 at 23:30 UTC (7:30pm US/Eastern)How do you make your own symbol when Detexify fails?Writing bold small caps with mathpazo packageplus-minus symbol with parenthesis around the minus signGreek character in Beamer document titleHow to create dashed right arrow over symbol?Currency symbol: Turkish LiraDouble prec as a single symbol?Plus Sign Too Big; How to Call adfbullet?Is there a TeX macro for three-legged pi?How do I get my integral-like symbol to align like the integral?How to selectively substitute a letter with another symbol representing the same letterHow do I generate a less than symbol and vertical bar that are the same height?

Българска екзархия Съдържание История | Български екзарси | Вижте също | Външни препратки | Литература | Бележки | НавигацияУстав за управлението на българската екзархия. Цариград, 1870Слово на Ловешкия митрополит Иларион при откриването на Българския народен събор в Цариград на 23. II. 1870 г.Българската правда и гръцката кривда. От С. М. (= Софийски Мелетий). Цариград, 1872Предстоятели на Българската екзархияПодмененият ВеликденИнформационна агенция „Фокус“Димитър Ризов. Българите в техните исторически, етнографически и политически граници (Атлас съдържащ 40 карти). Berlin, Königliche Hoflithographie, Hof-Buch- und -Steindruckerei Wilhelm Greve, 1917Report of the International Commission to Inquire into the Causes and Conduct of the Balkan Wars

Чепеларе Съдържание География | История | Население | Спортни и природни забележителности | Културни и исторически обекти | Религии | Обществени институции | Известни личности | Редовни събития | Галерия | Източници | Литература | Външни препратки | Навигация41°43′23.99″ с. ш. 24°41′09.99″ и. д. / 41.723333° с. ш. 24.686111° и. д.*ЧепелареЧепеларски Linux fest 2002Начало на Зимен сезон 2005/06Национални хайдушки празници „Капитан Петко Войвода“Град ЧепелареЧепеларе – народният ски курортbgrod.orgwww.terranatura.hit.bgСправка за населението на гр. Исперих, общ. Исперих, обл. РазградМузей на родопския карстМузей на спорта и скитеЧепеларебългарскибългарскианглийскитукИстория на градаСки писти в ЧепелареВремето в ЧепелареРадио и телевизия в ЧепелареЧепеларе мами с родопски чар и добри пистиЕвтин туризъм и снежни атракции в ЧепелареМестоположениеИнформация и снимки от музея на родопския карст3D панорами от ЧепелареЧепелареррр